Colour Mill Aqua - Taupe

1.390 kr

Aqua blandan frá Colour Mill er tilvalin í bakstur þar sem notast er við hráefni sem er viðkvæmt fyrir olíu og fitu eins til dæmis makkarónur og marengs. Litirnir eru sérhannaðir til að viðhalda litnum ásamt því að blandast vel í bakstur þar sem kakan sem bökuð er á að verða þurr við bakstur því það er engin olía eða fita í litnum sjálfum. 

Stærð 20 ml.

 

Best fyrir:
Makkarónur
Marengs
Sykurmassa
Hlaup/Jelly
Drykki

Notkun

Hristið flöskuna VEL áður en þið byrjið að nota litinn. Hellið nokkrum dropum í hráefnið sem þið eruð að vinna með og blandið saman, bætið svo lit í eftir þörfum eða þar til rétta litnum hefur verið náð.

Gott ráð:
Notið lokið á flöskunni til að gera lítið gat á innsiglið á flöskunni.