Angle White - Oil based matarlitur

1.395 kr

Spennandi og litríkir olíu matarlitir frá Sweetapolita. Gæði og bjartir litir einkenna matarlitina frá Sweetapolita auk þess sem þeir blandast einstaklega vel við hráefnin sem eru notuð. Olíu matarlitir henta einstaklega vel í smjörkrem, súkkulaði, fondant og fleira. 

Stærð: 18 ml.

Leiðbeiningar: 

Hristið matarlitina vel fyrir hverja notkun. 
Blandið einum dropa við í einu þar til óskalitnum hefur verið náð.
Geymist og svölum og dimmum stað. 

Olíu matarlitir henta EKKI í marengs eða makkarónur.