Bleika slaufan
Bleika slaufan
  • Load image into Gallery viewer, Bleika slaufan
  • Load image into Gallery viewer, Bleika slaufan

Bleika slaufan

Regular price
3.500 kr
Verð
3.500 kr
Regular price
3.500 kr
VARA VÆNTANLEG
Unit price
per 

Bleika slaufan er árlegt söfnunarátak á vegum Krabbameinsfélags Íslands. Nú í ár er lagt áherslu á að lifa lífinu og vera til staðar fyrir þær konur sem greinast með krabbamein. 

Þann 15. október nk er bleiki dagurinn, þann dag sýnum við þeim konum sem greinst hafa með krabbamein stuðning og samstöðu, klæðumst bleiku og lýsum upp skammdegið með bleikum ljóma. 

Á þessum degi er tilvalið að hittast og eiga góða stund með fólkinu í kringum sig, fá sér gott kaffi og kræsingar. Þessi kökutoppur hentar sérstaklega vel fyrir þetta tilfelli og er hægt að nota hann aftur og aftur sem skraut á þessum degi.

Við viljum leggja okkar að mörkum þar sem þetta málefni hittir okkur beint í hjarta og mun allur ágóði af sölu á þessum kökutopp renna til Bleiku slaufunar en með þínu framlagi er hægt að framkvæma rannsóknir og fjármagna allt það góða starf sem á sér stað hjá Krabbameinsfélagi Íslands.