Í pakkanum eru mismunandi blöðrur í brúnum og nude litum í mismunandi stærðum (12" og 18")
Hægt er að bæta við helíum og blöðrulóðum
Þar sem þessar blöðrur innihalda confetti blöðrur er ekki hægt að setja hi-float til að lengja tíma blöðrurnar svo þær munu haldast uppi í sirka 8 klst eftir að helíum hefur verið sett í þær. Við mælum með að fá þær afhentar samdægurs ef valið er helíum