Gin og Tonic þarf ekki alltaf að vera áfengur!
Hér er á ferðinni einstaklega veglegt óáfengt Gin, eina sem þarf er að bæta við tonic
Stærð flösku: 700ml
Skotheld uppskrift
50ml af Lyre's Dry London Spirit
100ml af Fingers crossed Tonic
Sítrónusneið
Fyllið kokteilglas af klökum, hellið vökvanum yfir klakana, hrærið og skreytið með sítrónusneið