Colour Mill - Teal

1.390 kr

Ólíkt hefðbundum matarlitum, þá elskar þessi blanda fituna og olíuna í bakstrinum. 

100% Ofnæmisprófað og vegan

Stærð: 20ml 

Notkun
Hrista vel, blanda og taka þvi rólega til að leyfa litunum að ná sér eftir blöndun (sirka 10 mín) - Geymist best í kæli/án sólarljós

Ef þú vilt ýkja litin getur blandað Boosternum við

Best fyrir 
-Smjörkrem
-Swiss Meringue
-Súkkulaði
-Köku deig
-Ganache
-Fondant
.. og svo margt meira 

(Ekki ráðlagt fyrir makkarónur)