Sprautustútur - 4B
695 kr
Sprautustútar frá Colour Mill sem henta í allan bakstur. Stútarnir eru úr hágæða stáli og hægt að nota þá bæði með fjölnota og einnota sprautupokum.