Kúlubraut
8.990 kr
Skemmtileg hindranabraut þar sem bjöllur og hindranir gera ferðina gegnum þrautabrautina áhugaverða og spennandi.
Fjórir boltar fylgja með.
Efni: Viður
Þarf að setja saman.