Sjúkrataska

12.990 kr

Verðlauna leikfang sem gefur færi á að kynnast hlutverki bráðaliða og lækna af mikilli innlifun. Hér er á ferðinni vegleg sjúkratöska sem inniheldur öll verkfæri úr við. Í töskunni er meðal annars hjartastuðtæki, hlustunartæki, blóðþrýstingsmælir, ásamt hitamæli, lyfjaglasi, grímu og fleiri áhöldum til að sinna fyrstu hjálp. 

Efni: Innihald töskunar er úr við. Taskan er úr veglegu tau efni.