Happy Sprinkles - Mini Chocolate Silicon Mold
1.590 kr
Sílikon form frá Happy Sprinkles
Þægilegt form til að búa til litar súkkulaðiplötur
Tilvalið að bræða súkkulaði eða hvítt súkkulaði og blanda með Colour Mill oil litunum til að fá súkkulaði í öllum litum.
Þessar litlu súkkulaði plötur eru fallegar sem skraut á cupcakes og kökur eða bara einar og sér sem konfektmolar.
Hágæða sílikon fyrir matvæli sem má baka og frysta í. Þolir 220°C hita og frostþolið að -40°C. Má einnig fara í uppþvottavél og örbylgjuofn.