Kælifata með gylltum höldum
6.990 kr
Kælifata úr plasti emð gylltum böndum. Frábært í útleguna, á grillborðið eða pallinn. Fatan er margnota og þægilegt að taka með sér.